þriðjudagur, nóvember 30, 2004

Stuttmyndin að verða klár...

Við tókum upp stuttmyndina í dag og ég er nokkuð viss um að leikstjórar í Hollywood munu sleifa yfir þessu meistaraverki!!!! Verður vonandi komið inn á síðuna mína í kvöld.
Góðar stundir.

miðvikudagur, nóvember 24, 2004

sér fyrir endan á þessu.....

jæja þá fer þessu að ljúka, við ætluðum að taka upp stuttmyndina í gær en það gekk ekki. Vonandi náum við að klára hana á næstu dögum og þá mun ég setja hana inn á síðuna mína.
góðar stundir.

sunnudagur, nóvember 07, 2004

Á haus....

Já það er allt á haus hérna, en það þýðir ekkert að væla maður verður að klára þetta. Er að setja Flickr inn núna og síðan kemur myndasíðan inn fljótlega (er enn að velja myndir inn á hana). Síðan mín er að taka á sig nýja mynd þessa dagana þannig að endilega verið duglega að skoða hana.
Góðar stundir