sunnudagur, nóvember 07, 2004

Á haus....

Já það er allt á haus hérna, en það þýðir ekkert að væla maður verður að klára þetta. Er að setja Flickr inn núna og síðan kemur myndasíðan inn fljótlega (er enn að velja myndir inn á hana). Síðan mín er að taka á sig nýja mynd þessa dagana þannig að endilega verið duglega að skoða hana.
Góðar stundir

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home