þriðjudagur, nóvember 30, 2004

Stuttmyndin að verða klár...

Við tókum upp stuttmyndina í dag og ég er nokkuð viss um að leikstjórar í Hollywood munu sleifa yfir þessu meistaraverki!!!! Verður vonandi komið inn á síðuna mína í kvöld.
Góðar stundir.