fimmtudagur, desember 02, 2004

Allt klárt

Já kæru vinir nú er þetta bara komið í höfn. Skilasíðan í Upplýsingatækni og skólastarfi er klár. Við Kláruðum stuttmyndina í gær og erum búin að setja inn á síðurnar hjá okkur. Þeið ættuð endilega að skoða þessa stórmynd okkar, lofa því að þið verðið ekki fyrir vonbrigðum!
http://nemendur.khi.is/jonagest/skolastarf hérna getið þið séð öll verkefnin sem ég gerði á námskeiðinu.
Góðar stundir